Jazz ballett fyrir fullorðna.

Kraftmiklir tímar, fullir af gleði þar sem dansarinn innra með þér fær loksins að sleppa út! Höfuðáhersla verður lögð á skemmtilegar dansrútínur við gömul og ný lög í bland svo allir áhugasamir geta tekið þátt. Þetta gæti verið allt frá Footloose, Fame, I need a hero og slíka slagara í bland við nýrri popptónlist, þannig að það er eitthvað fyrir alla.

Kennari: Berglind Jónsdóttir.
Námskeiðið er 6 viku í senn og kennt einu sinni í viku á miðvikudögum.