Já!

Ef þú og þínir eruð í partý stuði, erum við til!

Kramhúsið býður upp á tíma fyrir hópa!  Hvort sem þið eruð að gæsa, steggja, saumó, starfsmannagleði, afmæli eða bara að halda hópinn, sem fjölskylda eða vinir.

Við bjóðum upp á staka tíma í dansi hvort sem það er í Kramhúsinu, eða út úr húsi, sé salur sé fyrir hendi.  Við getum komið með tillögur eða komið til móts við þema sem hópurinn hefur í huga.

Það sem gæti komið til greina er: Beyoncé dansar, Bollywood, Magadans, Burlesque, Afró, Hiphop, Break, Tina Turner, Michael Jackson, Diskó, Salsa, Zumba, Flamenco, ABBA, Rocky Horror, Jazzballett eða Hópefli. Eða ertu með hugmynd?

Endilega sendið póst á kramhusid@kramhusid.is eða hringið í síma 551 5103 til að panta tíma eða fá hugmyndir.

Nafnið þitt (krafist)

Netfangið þitt (krafist)

Titill

Skilaboð