Byrjum 7. janúar, skráningar hafnar og opnir danstímar í boði til að kynna sér það sem í boði er viknuna 7.-12. janúar. Kíkið við!

Mánudaginn 7. jan hefjast leikfimi, yoga og pilates. Þá vikuna verða einnig í boði opnir prufutímar fyrir þau sem vilja prufa ýmsa dansstíla áður en tekin er ákvörðun um skráningu.

Stakur tími kostar 2.000 krónur, en hægt er að kaupa aðgang að öllum prufutímum Kramhússins í vikunni 7.-12. janúar á aðeins 10.000 krónur.
ATH – Engin skráning, bara mæta.

Dagskráin fyrir opna danstíma:

Mánudagur – 7. jan.
18:35 – Zumba – Opinn tími
19:40 Opinn tími í burlesque
21:00 Opinn Beyoncé prufutími

Þriðjudagur – 8. jan.
16:30 Opinn tími í Latin Fitness / Zumba
18:00 Opinn tími í Belly/Bolly
19:00 Safe space-danstímar – Opinn tími
20:00 Opinn tími í Broadway

Miðvikudagur – 9. jan.
18:35 Zumba – Opinn tími
21:00 Opinn tími í jazzballett með Berglindi Jóns

Fimmtudagur – 10. jan.
16:30 Opinn tími í Latin Fitness / Zumba
18:00 Opinn tími í Flamenco
19:00 Opinn tími í Flamenco fyrir karlmenn
20:00 Opinn prufutími – Ballett fyrir fullorðna
21:00 Opinn prufutími – Shakira Sabor Latino – Mjaðmasveiflur og meððí

Föstudagur – 11. jan.
16:30 Opinn tími – Breakdans, 5-10 ára

Laugardagur – 12. jan.
11:45 Opinn tími í músíkleikfimi
12:00 Opinn tími – Leikur, dans og samvera, 3-6 ára með foreldri

 

Kær kveðja,

Hinar síkátu Kramverjur.