Zumba fitness 

Tímarnir bjóða upp á mikla brennslu með skemmtilegri tónlist.  Sporin eru létt svo auðvelt er að fylgja eftir og ná fullri brennslu.  Markmiðið með þessum tímum er að skemmta sér við líkamsrækt við frábæra suðurameríska tónlist en við hendum þó inn fleiri stílum.

Losa sig við stress og gleyma amstri dagsins!

Áhersla sé lögð á brennslu en einnig er verið að byggja upp maga, læri og rassvöðva svo ekki sé minnst á upphandleggi.

Kennt er tvisvar í viku og eru tvö námskeið í boði annars vegar á mánudögum og miðvikudögum kl 18:35 – 19:35 eða hins vegar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:30-17:30.

Kennarar á  vorönn eru þær margrómuðu, Ragnhildur Ólafsdóttir og Berglind Jónsdóttir.

 

Skráning hér

No event hours available!
No events available!

zumba16

 

Event Details