Pilates með Írisi | Hádegi, Þri+fim kl. 12:10 | 8 vikur VOR 2024

English below

Kennari: Íris Ásmundardóttir
Átta vikna námskeið
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 12:10-13:00
Fyrsti tími: 9. apríl
Síðasti tími: 4. júní

Mjög vinsælir tímar og takmarkað pláss er á námskeiðið, svo við mælum með að skrá sig tímanlega.

ATH engin kennsla 9. maí. 

 

42.800 kr. or 21.400 kr. / á mánuði í 2 mánuði

In stock

Choose a purchase plan:

Nánari lýsing

English below

Kennari: Íris Ásmundardóttir
Átta vikna námskeið
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 12:10-13:00
Fyrsti tími: 9. apríl
Síðasti tími: 4. júní

Pilates er aðalsmerki Kramhússins. Pilates byggist á kerfisbundnum æfingum. Hver æfing virkjar kviðvöðvana og aðferðin leggur áherslu á að styrkja svæðið sem kallað er aflstöðin, þ.e. kviðinn, mjóhrygginn, ytri og innri lærvöðvana og rassinn. Markmið Pilates er að lengja, styrkja og stæla líkamann án þess að vöðvarnir verði fyrirferðarmeiri. Kerfið heldur iðkendum við efnið, er hvetjandi, skemmtilegt og þaulhugsað tl að styrkja heilbrigðan líkama og gera hann að einni samræmdri heild. Eftir hvern tíma er fólk afslappað, endurnært og fullt orku. Helsti kostur Pilates er styrkur, þar má meðal annars nefna miðjustyrk, einbeitingu, samhæfingu, ryþma, flæði, öndun og nákvæmni.

Íris Ásmundardóttir, dansari og barrekennari, öðlaðist barre-kennararéttindi hjá The Barre Collective í London árið 2020 undir handleiðslu Vicki Anstey, samhliða BA námi í Rambert School of Ballet and Contemporary Dance. Hún hefur kennt bæði í London og Manchester hjá The Barre Collective og RESET. Eftir útskrift frá Rambert School dansaði Íris með Emergence Postgraduate Dance Company í Manchester. Íris hefur mikla trú á barre og pilates-styrktarþjálfun og fann á eigin skinni hvað það hjálpaði mikið til samhliða dansinum.

Þátttakendum býðst að nýta sér laugardagstíma Kramhússins. Styrkur & liðleiki kl. Afro workout, og Flex Body

__________________

Teacher: Íris Ásmundardóttir
Eight weeks course
Tuesdays and Thursdays at kl. 12:10-13:00
First class: April 9th
Last class: June 4th

Pilates is one of the hallmarks of Kramhúsið in recent years and students know what specialties and qualities are available in class. Pilates is based on systematic and well-thought-out exercises. Each exercise activates the abdominal muscles, and the method focuses on strengthening the area called the power plant, ie. the abdomen, lumbar spine, the outer and inner thigh muscles and the buttocks.  After each class, people are relaxed, refreshed, and full of energy.

Saturday classes are included, Strenght & flexibility, Afro workout and Flex Body

 

Note no class on the 9th May

 

Viðbótarupplýsingar

Pilates

VOR22 Power Pilates kl.18:25 mán+mið, VOR22 hád kl.12:15 þri+fim, VOR22 síðdegis pilates kl.17:35 mán+mið, VOR22 hád + síðd. flæði 6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

image0

Pilates með Magdalenu

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi

IMG_7833

Laugardagskort