Flamenco

Í tímunum er unnið að því að ná listrænni hefð og arfleifð Flamenco. Með líkamstækni Zapateado læra nemendur karakter 12 takta Bulerias. Nemendur læra að hlusta og mússisera með hópnum með því að nota Palmas sem er Flamenco klapp.  Að tileinka sér og þróa með sér sinn eigin Flamenco stíl er markmið námskeiðsins.

Kennari námskeiðsins er Jade Alejandra upprunalega frá Mexicó.  Hún kemur hingað frá Vínarborg, þar sem hún var í klassísku söngnámi og kenndi Flamenco. Hún hefur nú þegar getið sér gott orð hér á landi sem Flamenco kennari og dansari.

Kennt er á fimmtudögum kl. 18:00-19:00

 

Skráning hér

No event hours available!
No events available!

Event Details