Danspartí! með Siggu Ásgeirs.

Brennslutímar fyrir þá sem vilja ná hjarslættinum upp með hoppi og dansi við geggjaða músík. Það má biðja um óskalag 🙂 Sigga hefur kennt hér um árabil og byrjaði með Jane Fonda tímana hér áður sem voru mjög vinsælir og nú kemur hún með nýja sýn á skemmtilega líkamsrækt með brennslu að markmiði auk styrkjandi æfinga.

 Komið í þægilegum æfingafatnaði og með hreina æfingaskó.  Einnig er nauðsynlegt að hafa með sér vatnsbrúsa.

Skráning hér

Event Details