Contemporary Nútímadans – dans fyrir fólk með dansgrunn.

Krefjandi og gefandi tímar fyrir þá sem hafa grunn í dansi eða t.d. fimleikum. Frábært tækifæri fyrir þau sem vilja krefjandi og skemmtilega tíma.

Námskeiðið er kennt af nokkrum úrvals kennurum sem skipta með sér önninni.  Haustönn skipa: Emma Rozgoni, Noam Carmeli, Athanasia Kanellopoulou, Yuliana Palacios, Snædís Ingadóttir og Una Björg Bjarnadóttir.

Kennt tvisvar í viku: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.30-18.45 og 18:45-20:00.  Tímarnir eru ætlaðir nemendum með grunn í dansi. 

Skráning hér

No event hours available!
No events available!

Event Details