Belly/Bolly

Það er mikil gleði og birta í Bollywood dönsunum með blandi af Magadansi enda takturinn í tónlistinn slíkur að erfitt er að dilla sér ekki í takt við tóninn. Leitun að skemmtilegri hreyfingu!

Útbúnaður: Léttur, þægilegur og mjúkur klæðnaður t.d. leggings, toppur/bolur og sjal. Langflestir dansa berfættir en annars er hægt að vera með mjúksóla skó eða sokka. 

Kennari í haust er Margrét Maack.

Kennt er 1x í viku í 6 vikur. 

Möguleiki á sértíma fyrir vinkonurnar að koma saman og skemmta sér!

Bollywood, Magadans og Belly/Bolly hentar líka einkar vel sem vinkonu/vinnustaða-hristingur og gæsagigg.

Skráning hér

bolly

No event hours available!
No events available!

 

Event Details