Ballett fyrir fullorðna

Áhersla verður lögð á heilbrigða líkamsbeitingu og þannig njóta þess að dansa í gegnum annars krefjandi æfingar ballettsins. Gerðar verða stykjandi æfingar við stöng en lögð áhersla á flæði í æfingum úti á gólfi. Tímarnir henta bæði byrjendum sem og lengra komnum, boðið verður upp á mismunandi erfiðleikastig svo allir fái tækifæri til að njóta sín

Tímarnir kl. 20:00 á þriðjdögum og fimmtudögum er 6 vikna námskeið. 

Kennari á haustönn er Anna Kristín Gunnarsdóttir.

Anna hefur dansað ballett frá barnæsku en síðustu ár sótt meira í nútímadans og leyfir því að hafa áhrif á ballettímana sem hún kennir. Síðustu 10 ár hefur hún farið árlega erlendis á ýmis konar dansnámskeið, til dæmis til Danmerkur, Svíþjóð, Tel aviv, Vínarborgar og London sem hafa veitt henni mikinn innblástur. 

Skráning hér

No event hours available!
No events available!

Event Details