Á Balkanskaganum er danshefðin óvenju ríkuleg. Þar dansar fólk á öllum aldri saman við ýmis tækifæri. Byrjendur og lengra komnir geta dansað saman sér til ánægju við líflega og fjöruga tónlist. Skrefin í Balkandönsum eru ýmist hæg eða hröð, einföld eða flókin og taktur tónlistarinnar er margslunginn og óvenjulegur. Balkandansar eru góð hreyfing sem eykur bæði úthald, samhæfingu og jafnvægi. Kjörið fyrir þá sem vilja holla og skemmtilega hreyfingu.

Kennari er Veska frá Búlgaríu.

Skráning á námskeið 

No event hours available!
No events available!

Kennari er Veska frá Búlgaríu.

Event Details