Broadway söngleikjadans

Margrét Erla Maack leiðir stórskemmtilegt námskeið þar sem Broadway-glamúrinn er alls ráðandi. Tekinn verður fyrir einn stíll/söngleikur í hverjum tíma. Tímarnir miða að byrjendum, án þess þó að lengra komnir geti haft gaman að. Nemendum er frjálst að klæða sig í þemanu, svo lengi sem hægt er að hreyfa sig. Útrás, gleði og tjald- GÓ!

1. tími: Bob Fosse/Chicago

2. tími: Charleston/Bugsy Malone

3. tími: Dansað í kvikmyndum/Bollywood

4. tími: Jazz/West Side Story

5. tími: Rokk og ról/Rocky Horror

6. tími: Diskó/Mamma mia

Skráning hér

broadway