Afró fyrir börn og foreldri.

Í tímanum er farið með börn og foreldra í ævintýralegt ferðalag um framandi menningu vestur-Afríku. Kenndir eru afrískir dansar, söngvar og rythmi og leikir við lifandi trommuslátt.

Kennarar eru Sandra og Mamady Sano

Kennt er á laugardögum.

Skráning hér