Kramhúsið hefur verið þekkt fyrir workshop (masterclass) síðustu 30 ár.  Við höfum í gegnum tíðina boðið nemendum okkar danstíma frá erlendum kennurum. Það er gert til að nemendur fái víðari sýn á þeim dansstíl sem þau eru að æfa hjá okkur.  Þetta er kærkomin viðbót við starf kennara okkar í húsinu.