Skapandi dans.

Tímarnir gefa börnunum tækifæri á að nota ímyndurnaraflið, sköpunarkraftinn og tjáningu í gegnum dans og tónlist.  Námskeiðið er góður undirbúningur fyrir danstíma framtíðarinnar eða í raun hvaða skapandi grein sem er.  Farið verður í tækni, teygjur og byggðar upp rútínur.  

Kennt er á föstudögum:

7-9 ára klukkan 17:10-18:00

10-12 ára klukkan 18:00-19:00

Kennari er:  Erna Guðrún Frizdóttir

Erna Guðrún fritzdóttir útskrifaðist frá samtímadans braut Listaháskóla Íslands árið 2015 Stundaði áður nám við listansskòla Íslands. Flutti til Belgíu eftir námið þar sem èg dansaði í verkinu girls eftir Yorrith De bakker og sótti fjölda danstíma og vinnustofur þar á meðal Gaga intensive og hjá david Zambrano.

Skráning hér