MORGUNGLEÐISTUND með Eddu Björgvins leikkonu og Margréti Erlu Maack fjöllistakonu.
Blandað verður saman laufléttum og svakalega skemmtilegum dansi og svo gleðiæfingum. Einnig verður fræðsla byggð á Jákvæðu sálfræðinni um húmor og gleði.

Kennt verður 2 x í viku mánudaga og miðvikudag.