Magadans
Styrktu hið kvenlega og finndu konuna í sjálfri þér. Kramhúsið er frumkvöðull í kennslu magadans á Íslandi og heldur að sjálfsögðu áfram með metnaðarfulla tíma.


Magadans.

Magadans er frjáls dans þar sem lögð er áhersla á mjaðmahreyfingar og mjúkar handahreyfingar sem túlka tilfinningar og sál dansins. Dansinn er upprunninn í Miðausturlöndum, mikið dansaður í Tyrklandi og Egyptalandien fékk vestrænt yfirbragð í Hollywood.  Allt sem tengist kvenleika er hægt að túlka með magadansi. Magadans þjálfar innri kviðvöðvana sem við notum eiginlega aldrei í daglegu lífi og hann heldur þér í góðu líkamlegu formi. Sérstaklega gott til að styrkja bakið og losna við kvimleiða verki.

Magadans fyrir byrjendur og blandaðir framhaldstímar.
Þórdís Nadia og Rosana sjá um kennsluna.
Þórdís Nadía kennir byrjendum á mánudögum kl.20.45. 6 vikur í senn og einnig mun hún taka Magadans framhald núna á vorönn á þriðjudögum kl. 18:45.
 
Allir geta stundað magadans, óháð aldri eða líkamlegu atgervi!

Útbúnaður: Mjúk og þægileg föt, leggings eða sítt pils, slæða utan um mjaðmir.

Stuttan topp (ekki nauðsynlegt).

Dulúð og þokki – fyrir allar sem vilja styrkja konuna í sjálfri sér.

Skráning hér

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
08.00
Vinyasa yoga morgnar
Vinyasa yoga
08.35
09.35
Vinyasa yoga morgnar
Vinyasa yoga
08.35
09.35
09.00
Pilates morguntímar
Pilates
09.00
09.45
Pilates morguntímar
Pilates
09.00
09.45
10.00
11.00
Músíkleikfimi 16.15
Músíkleikfimi
11.45
12.55
Balkan
Balkan dansar
11.30
13.30
12.00
Herra yoga
Herra yoga
12.00
13.00

Hádegisleikfimi
Hádegisleikfimi
12.05
12.55
Kundalini yoga hádegi
Kundalini yoga
12.00
13.00

Pilates hádegistímar
Pilates hádegistími
12.05
12.55
Herra yoga
Herra yoga
12.00
13.00

Hádegisleikfimi
Hádegisleikfimi
12.05
12.55
Kundalini yoga hádegi
Kundalini yoga
12.00
13.00
Beyoncé dansar
Beyoncé hádegi
12.05
12.55

Hádegisleikfimi
Hádegisleikfimi
12.05
12.55
13.00
Afró
Afró workout
13.00
14.15
14.00
15.00
Músíkleikfimi
Músíkleikfimi
16.15
17.15

Músíkleikfimi 16.15
Músíkleikfimi
16.15
17.15

Músíkleikfimi 17.15 Lokaður hópur
Músíkleikfimi Lokuð
17.15
18.30

Afró
Afró framhald
18.30
19.45

Zumba
Zumba
18.35
19.35

Burlesque
Burlesque
19.40
20.40

Magadans
Magadans byrjendur
20.45
21.45

Bollywood
Bollywood lokaður hópur
21.00
22.00

Músíkleikfimi
Músíkleikfimi
16.15
17.15

Músíkleikfimi 16.15
Músíkleikfimi
16.15
17.15

Músíkleikfimi 17.15 Lokaður hópur
Músíkleikfimi Lokuð
17.15
18.30

Afró
Afró framhald
18.30
19.45

Zumba
Zumba
18.35
19.35
16.00
Beyoncé dansar
Beyoncé Margrét
16.30
17.30

Contemporary
17.30
18.45
Contemporary 1

Magadans
magadans frh
18.45
20.00

Ballett fyrir fullorðna
Ballett f fullorðna
19.00
20.15

Beyoncé dansar
Beyoncé Sigga
20.00
21.00

Burlesque
Burlesque byrjendur
20.15
21.15
17.00
Contemporary
Contemporary 1
17.30
18.45
Breakdans
Break
17.20
18.10

STRONG by zumba
17.35
18.35

Breakdans
Break frh
18.10
19.10
18.00
19.00
Ballett fyrir fullorðna
Ballett f fullorðna
19.00
20.15
20.00
Tangó
Tangó
20.00
21.00
21.00
Beyoncé dansar
Beyoncé lokað Sigga
21.00
22.00

Beyoncé dansar
Beyoncé BS
21.00
22.00

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

No events available!

Frábært gæsagigg ..!!! 

Event Hours

Mánudagur
20:45 pm - 21:45 pm
Þriðjudagur
18:45 pm - 20:00 pm

Event Details