Contemporary – Nútímadans – fyrir unglinga.

Tímarnir eru byggðir á floorwork tækni og munu innihalda bæði æfingar sem styrkja miðjuna og hjálpa manni a nota miðjuna til þess að ferðast um rýmið.  Tíminn byrjar á upphitun.  Síðan er farið í tækni og unnið að rútínu. Tímarnir eru góður undirbúningur fyrir danstíma framtíðarinnar.  Tímarnir eru hugsaðir fyrir 13-15 ára.

Kennari er:  Erna Guðrún Frizdóttir

Erna Guðrún fritzdóttir útskrifaðist frá samtímadans braut Listaháskóla Íslands árið 2015 Stundaði áður nám við listansskòla Íslands. Flutti til Belgíu eftir námið þar sem èg dansaði í verkinu girls eftir Yorrith De bakker og sótti fjölda danstíma og vinnustofur þar á meðal Gaga intensive og hjá david Zambrano.
 

Kennt er á fimmtudögum.

Skráning hér